Heimssamband verkafólks – Jamie McQuilkin

Jamie er pólitískur aðgerðasinni. Hann er frá Glasgow en hefur búið á Íslandi síðustu 5 árin. Jamie kynntist Hauki þegar Heimssamband verkafólks var stofnað á Íslandi.

Þar sem hátt hlutfall iðnverkamanna á Íslandi eru farandverka- og flóttafólk, á láglaunafólk, farandverkamenn og flóttafólk sameiginlegra hagsmuna að gæta. Það er leitt að Haukur skuli ekki hafa lifað það að sjá þá vakningu sem orðið hefur í verkalýðshreyfingunni síðasta árið en á Íslandi átti hreyfingin erfitt uppdráttar á þeim tíma sem starf hennar hófst og hún náði ekki fótfestu. Haukur og Jamie höfðu þó báðir pólitískan áhuga á fleiri málefnum og fljótlega tókst með þeim vinátta. Þeir hafa meðal annars unnið saman undir merkjum No Borders.

Nánari upplýsingar um málþingið og verkefnasjóðinn

Söfnunarreikningur: 528-14-530 – kt 010973-3179

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago