Allt efni

Haukur og Eze Okafor ræða við Harmageddon

Eze Okafor er frá Nígeríu. Hann flúði Boko Haram og endaði á Íslandi þar sem honum var synjað um hæli án þess að mál hans væri tekið fyrir. Í þessu viðtali er farið aðeins yfir málið. Einnig bendir Haukur á það hversu erfitt er fyrir flóttamenn að fá viðeigandi heilbrgðisþjónustu. Á myndinni hér að ofan sést vel örið sem Haukur minnist á.

***

Eze Okafor var fluttur úr landi með valdi þann 26. maí 2016. No Borders liðarnir Jórunn Helgadóttir og Freyja Kristínardóttir reyndu að hindra brottvísun hans með því að standa upp í flugvélinni og hlutu fyrir það refsidóm í apríl 2019.

hulla

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago