Kynlífsiðnaður

Að verja viðbjóðinn

Kona að nafni Þórlaug Ágústdóttir sakar mig um að vinna gegn baráttunni gegn þrælahaldi. Það var svosem auðvitað. Ein af baráttuaðferðum…

55 ár ago

Kynlífstæknar og gleðimenn

Guðmundur Andri Thorsson kallar vændiskaupendur „vændismenn“. Ég hef séð þetta orð sem og „vændiskarlar“ notað um viðskiptavini vændiskvenna á fleiri…

55 ár ago

Drottnunaraðferðir feminista

Sóley Tómasdóttir hefur áður vakið athygli á þeim aðferðum sem Berit Ås telur að notaðar séu til að gera lítið…

55 ár ago

Sannleikni

Í vændisumræðu síðustu vikna hafa komið fram margar athyglisverðar rökleysur og rök sem gætu verið góð ef þau héldu vatni.…

55 ár ago

Hvað varð um hórurnar?

Fyrir um 10 árum vöknuðu götumellur í Stokkhólmi upp við langþráðan draum. Þær þurftu ekki lengur að mæta í vinnuna.…

55 ár ago

Þegar Stóra Systir fær frekjukast

Ég er ósammála Friðriki Smára, yfirmanni rannsóknarlögreglunnar, um að almennir borgarar eigi ekki að taka lögin í sínar hendur. Þvert á móti…

55 ár ago

Samkynhneigð sem sjúkur lífsstíll

Frá árinu 2001 hef ég talað fyrir atvinnufrelsi fólks í klám og kynlífsgeiranum. Ég hef æ ofan í æ bent…

55 ár ago

Þrif og vændi eru atvinnugreinar

Drífa Snædal skrifar grein á knúzið þar sem hún færir rök fyrir því að þrif og þvottar séu atvinnugrein. Þetta eru ágæt…

55 ár ago

Ekki úr launsátri – bara í eigin nafni, beint í smettið

Þessi feministi gerir athugasemdir við pistil sem ég skrifaði um daginn en þar sem hún leyfir ekki svör við færslur…

55 ár ago

Dólgalögin og afleiðingar þeirra

Í síðustu viku velti Elías Halldór Ágústsson upp þessari spurningu á snjáldursíðu sinni: 1)   ef vændi verður að fullu lögleg starfsgrein…

55 ár ago