Ég hef líklega verið í 9. bekk. Við vorum í dönskutíma, skiptumst á um að lesa og þýða. „Kvinderne hylede…
Ég nota orðið rassgat sem vægt blótsyrði, svona til að gefa til kynna að mér sé eilítið sigið í skap.-Rassgat,…
Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki eða tveir einstaklingar? Fernir skór, fimm skópör. Fimm skór jafngilda ekki fimm skópörum.Hinsvegar talar maður ekki um…
Ég hef gaman af orðum sem tákna tvennt ólíkt. Orðið ‘hljóð’ er sennilega undarlegasta orð íslenskunnar því það táknar í…
Það vantar íslensk orð yfir ‘bionics’ í staðinn fyrir þessa 5 lína skýringu í orðabókinni, sem er aukinheldur svo flókin…
Eftir allan þann hroða af snyrtivörubæklingum sem ég hef prófarkarlesið undanfarið, á ég erfitt með að bera á mig krem…
Prófarkalesarar þurfa helst að hafa gaman af því að ráða gátur. Einkum þegar próförkin er þýdd úr ensku. Það virðist…
Hvenær á maður eitthvað eitthvað skilið? Ég ólst upp við þá túlkun á orðasambandinu að það merkti það sama og…
Við höfum vanist því að nota svo mörg falleg lög sem jólalög, sem er hið besta mál en gallinn er…
Orðskrípið „gæsun“ hefur valdið mér töluverðu hugarangri í mörg ár. „Steggjun“ er ekki skárra. Hver er eiginlega hugsunin á bak…