Hvað eiga farfuglar, þjóðhöfðingjar, kvikmyndastjörnur, mótmælendur og vændiskonur sameiginlegt?Jú, koma þeirra til landsins þykir verðugt fréttaefni.Sem hlýtur að merkja að…
Eins og strákurinn í unglingamiðuðu auglýsingum sparisjóðanna er skemmtilega skeleggur, þá slær það mig dálítið illa að sjá hvað staðalmyndir…
Þegar almenningur vaknar til vitundar um skaðleg skilaboð fjölmiðla, er jafnan stutt í móðursýkina. Í gærkvöld hitti ég nokkrar ágætar…
Skilaboð klámframleiðenda til ungra stúlkna: -Ef þú ert flott og vilt fá staðfest að þú sért sexý, skaltu brosa þegar…
Í gær fékk ég bréf þar sem ég var beðin að skýra frekar afstöðu mína til kláms. Bréfritari (sem ég…
Svei okkar samfélagi sem hlutgerir lifandi manneskjur, jafnvel heilu samfélagshópana. Svei þeim sem framleiða íþróttastjörnur, poppstjörnur, kvikmyndastjörnur, fegurðardísir, america's-next-top-model, viðskiptajöfra…
Í gær var ég spurð að því hversvegna ég væri svona "hlynnt klámi". Kannski þyrfti að leggja meiri áherslu á…
Það sem ég skil ekki í málflutningi klámandstæðinga er að hlutgervingar- og fórnarlamsumræðan skuli:a) bara snúast um konur en ekki karlab) snúast…
Ég rakst á hreint út sagt stórkostlega skilgreiningu á klámi á vefsíðu Kristínar Tómasdóttur. Klám eru athafnir sem þú myndir…
Hvaðan kemur sú hugmynd að karlmenn hafi í gegnum tíðina verið tilfinningabældari en konur, og af hverju nýtur þessi ranghugmynd…