Fávitar í bankaráði Landsbankans?

Í þessari frétt stendur meðal annars:

Bankaráð Landsbankans og skilanefnd gamla Landsbankans leggjast bæði gegn því að Kjararáð ákveði laun bankastjórans.

Því segir í umsögn bankaráðs, að ekki sé ólíklegt að bankastjórinn bregðist við með því að laga afköst sín að því sem hann telur samræmast launum sínum, eða segi hreinlega upp störfum.

Hefur þetta fólk ekki heyrt um svokallað hrun, og forleik þess?  Og, væri rétt að skikka það til að horfa á þetta?

Deildu færslunni