Ólöglegt samráð? — (leiðrétt færsla)

Í pistli mínum í gær um samráð saksóknara og skrifstofustjóra Alþingis vantaði niðurlagið (sem ég setti svo í athugasemdakerfið).  Nú er búið að laga þetta (og taka burt athugasemdina).   Hér er leiðrétta færslan.  Af tölvupóstunum sem þar eru birtir er ekki annað að sjá en saksóknarinn og skrifstofustjóri Alþingis hafi bæði farið með rangt mál, og það þrátt fyrir ítrekaðar spurningar og ábendingar um ósamræmi.

[custom-related-posts title=“Tengt efni“ order_by=“title“ order=“ASC“ none_text=“None found“]

Deildu færslunni