X

málfarsfasistinn

Heildræn hryggsúla

Hvaða fáráður innleiddi orðs-krípið „heildrænt“ í íslensku? Færið mér hann og ég mun bíta af honum hausinn. -Einhverju sinni sinni…

Að gæsast

Ég get ekki gert upp við mig hvort mér finnst hroðalegra, nafnorðið „gæsun“ eða sögnin „að gæsa“. Það liggur í…

Lífsstíllinn

Dálítið undarlegt að kalla gönguferð á fögrum stað í góðu veðri, með hressingu í lokin, píslargöngu. Maður fær svona á tilfinninguna…

Opnun eða afgreiðsla

Mér finnst opnunartími vera skrýtið orð. Opnun hlýtur að tákna þá aðgerð að opna. Ef opnunartíminn er frá 9-17, tekur…

leytast eftir kinlýfi

Í dag er það orðatiltækið að leita eftir eða að leitast eftir sem ég ætla að nöldra yfir. Við leitum að hlutum eða sækjumst eftir þeim og leitumst við að…

Smjörþefur og nasasjón

Að fá nasasjón af einhverju merkir að fræðast lítillega eða fá lágmarks innsýn í það sem um ræðir. Nasasjón þarf alls…

Með unga í maganum

Á vísi.is er þessa frétt að finna: Þrettán ára gömul risapanda í dýragarði í San Diego eignaðist í gær unga.…