Birta

406765_10151206111307963_24614667_nKæri lesandi

Takk fyrir að heimsækja vefsvæðið mitt norn.is. Þessi síða heitir Birta. Hér birti ég ljóð, söngtexta, ljóðaþýðingar og smásögur. Til að byrja með verður hér aðallega gamalt efni sem áður hefur birst á blogginu míu og í bókum mínum Fugl í grænum heimi og Ekki lita út fyrir.

Listamenn sem hafa áhuga á að vinna með mér, nota texta frá mér eða fá mig til að skrifa eða þýða söngtexta eru hvattir til að hafa samband. Netfangið er eva@norn.is