Spegilbrot – 1

Svala að sumri
svella við vetrarins kul
blár þinna brúna

Spegilbrot – 2

Lít eg þig augum
les þér úr hári og hug
örlagaþræði.

Spegilbrot – 3

Fjórleikur augna
orðalaus snerting við sál
faðmi þér fjarri.

Spegilbrot – 4

Hljóð hefur farið
dauða um hendur mér, köld
hvítmyrkurþoka.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: Hækur

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago