Orðjurt og auga

Við ljósamörk skáldkvöldsins skelfur eitt ljóð
sem skothending nátttíðar deyðir
mót auganu orðkrónu breiðir
sem óðjurt mót heiðsólarglóð.

En náttmáni skín bak við skýslæðutröf
við skuggamörk þokunnar sefur
og ljóðaugað líklæðum vefur
sem lifi við kveðstafa gröf.

Ljóstillífsljóð
lifir sem sáðjarðar gróður
fagnar við augnsólar yl
orðjurtin góð.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago