Aldrei hef ég orðið meir en aumra manna
lestarstöð í lífi hinna
lítilþægu vina minna.

Stundarkorn þeir staldra við en stökkva á fætur
sjái þeir koma svín sem getur
smjaðrað meir og logið betur.

Feitan gölt ef finnur þú á flæðiskeri
gefirðu honum líf og læri
leggurðu um eigin háls þinn snæri.

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: Lausavísur

Recent Posts

Þar sem beitilyngið grær

https://www.youtube.com/watch?v=7MExOwPxZZ8 (meira…)

54 ár ago

Kvæði handa Pardus

https://www.youtube.com/watch?v=YFaUztPKvv0 (meira…)

54 ár ago

Afhendingar handa Eynari

Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum…

54 ár ago

Útivist

Myndin er af vef Reykjavíkurborgar Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn.…

54 ár ago

Múrinn

Þennan texta skrifaði ég við lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið gefið…

54 ár ago

Klípiklíp

Þennan texta skrifaði ég við ekta seventies-lag eftir Begga bróður minn. Sem hefur ekki verið…

54 ár ago