Norn.is er heimili Evu Hauksdóttur á internetinu. Á vefnum eru eftirtaldar síður:
- Örbloggið inniheldur örstuttar hugleiðingar fyrir þá tímabundnu, sumt nýtt annað gamalt.
- Pistillinn er sem stendur vettvangur fyrir endurbirtingar á eldri pistlum um samfélagsmál.
- Kyndillinn er þemasíða um kyn og klám.
- Birta geymir ljóð og sögur.
- Sápuópera tilveru minnar er persónuleg vefbók, sambland skáldskapar og veruleika.
- Eyjubloggið (sem tilheyrir auðvitað ekki norn.is) nota ég til að birta nýja pistla.