Þetta er hugsað sem tölvuljóð. Þegar lesandinn sér ljóðið fyrst eru engin bandstrik í því. Þegar aðgerð er valin, skiptir…
Af því að augu þín minna í einlægni, hvorki á súkkulaðikex né lokið á Neskaffikrukkunni, þótt hvorttveggja sé mér hjartfólgið.…
Vorverkin hafin. Einhver hefur klippt runnana í dag. Geng hrörlegan stigann, snerti varlega hriktandi handriðið. Les tákn úr sprungum í…
Þrælslund í augum en fró í hjarta. Þvær gólfið í dyngju Gyðjunnar á hnjánum með stífaða svuntu. Fær kannski að…
Þessar vísur orti ég árið 1988. Beggi bróðir minn samdi lag við þær 2015 en diskurinn er enn ekki kominn…