Ljóða- og söngtextasöfn

Kvæði handa pysjupeyja

Húm yfir Heimakletti hnigin er sól við Eyjar merla sem máni á sjónum malbikið ljós frá húsum. Lundi úr holu…

55 ár ago

Reið

Rauð ég ríð, alla tíð gegnum fannir, frost og hríð hann berst þótt blási á móti og bylji á veðrin…

55 ár ago

Eygi stjörnum ofar 

Eygi stjörnum ofar aðra tíma og betri vor að liðnum vetri vekur nýja trú. Ljósi og birtu lofar lífsþrá raddar…

55 ár ago

Landkynning

Utan við kaffi Austurstræti svipta vorvindar hraðir skjóllitlum flíkum ljóshærðar stúlku sem brosir til ferðamanna, berrössuð eins og hálendið sjálft…

55 ár ago

Pósa

Fangaðu sál mína, klámfengna blygðun, eitt stafrænt augnablik. Fíkjublaði skreyti ég nekt mína Brosi til linsunnar, bak við hárið veðböndum…

55 ár ago

Dorg

Í innflutningsdeildinni liggja dorggjörn tækifæri á glámbekk. Gríp þau í gæsavís og renni út gullfiska húkkar gæsin mín á augnkrók.

55 ár ago

Eftir lokun

Herbergi starfsfólksins verst. Þefur af kampavínsælu, svitastokknu næloni og reykmettuðu sæði. Borðtusku rennt framhjá notuðum fimmþúsundkalli sem gleymdist á borðinu,…

55 ár ago

Bergmál úr helli Ísdrottningar

Úr staðleysu hafa nöfn okkar kallast á, bergmálað í draumum sem báru hold mitt til dyflissu þinnardyflissu þína til veruleika…

55 ár ago

Kastali Drottningarinnar

Kastali minn stendur á hæðinni. Ljós í efsta turnglugga og úlfar varna óboðnum inngöngu. Gerði þyrnirósa umkringir. Flýgur hrafn yfir.…

55 ár ago

Ljóð handa útgerðarmanni

Samstarf, segirðu; LOL! Ég þekki kóna af þínu tagi, dóna sem ekkert kunna og vilja nema nota, pota, ota sínum…

55 ár ago