Spegilbrot - 1 Svala að sumri svella við vetrarins kul blár þinna brúna ♠ Spegilbrot - 2 Lít eg þig…
Kvakar þögn við kvöldsins ós. Keikir myrkrið friðarljós. Vekur svefninn vonarró. Vermir jökull sanda. Blakar lognið breiðum væng. Bláa dregur…
Flýgur í hring yfir haug hugar við dögun og húm ætis að eilífri leit. Hrafn er minn hugur og hungrar…
Heyrirðu hrísla kynjalækinn hvísla djúpir hyljir drekkja þeim sem illa hann þekkja en ef hann aðra okkar að sér laðar…
Aldrei hef ég orðið meir en aumra manna lestarstöð í lífi hinna lítilþægu vina minna. Stundarkorn þeir staldra við en…
Lækurinn sprækur flæðir þér upp fyrir brækur Togar þig árinna sog en augu þín loga Skil það svo vel að…
Fyllir mitt geð af gleði gröðum á skeið að ríða bráðlátum fáki fríðum flæðir þá blóð um æðar. Því hafa…
Þig er ég þreytt að trega þögul, af hálfum huga hendi ég máðum myndum. Fráhvarfaöldunni falin á vald. Bundin á…
Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. (meira…)
Eins og fagurt ævintýr um álfa, tröll og furðudýr sem eilíft breytir blærinn hlýr mér birtust skýin hvít En veruleikinn…