Ástarljóð

Nei. Þú líkist sannarlega engu blómi. Ekkert sérlega fallegur. Ekki ilmandi með stórum litríkum blómum. Nei. Þú ert öllu heldur…

56 ár ago

Þegið

Ekki hef ég saknað þín öll þessi ár þótt eflaust brygði andliti þínu fyrir í draumi um ylhljóða hönd lagða…

56 ár ago

Álög

Hér er fjöllin líkust svörtum sandhrúgum, flöt að ofan eins og krakki hafi klappað ofan á þau með plastskóflu og…

56 ár ago

Ummyndun

Þú varst mér allt, þú varst mér lífið sólarskin í daggardropa logn í regni, rökkurblíðan haustið rautt á greinum trjánna…

56 ár ago

Eins og laufblað

Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. (meira…)

56 ár ago