Kvæði handa dópistum

Eitt vorkvöld sat ég hálf í Valaskjálf að vitum mínum anga engu líka lagði, svo ég aftur að mér dró…

56 ár ago

Vísur handa strákunum mínum

Alltaf gleður anda minn að eiga stund með mínum. Haukur kitlar húmorinn með hugmyndunum sínum. En þurfi vinnu og verklag,…

56 ár ago

Höll Meistarans

Vorverkin hafin. Einhver hefur klippt runnana í dag. Geng hrörlegan stigann, snerti varlega hriktandi handriðið. Les tákn úr sprungum í…

56 ár ago

Þrællinn

Þrælslund í augum en fró í hjarta. Þvær gólfið í dyngju Gyðjunnar á hnjánum með stífaða svuntu. Fær kannski að…

56 ár ago

Myndin af Jóni barnakennara

Dyrabjallan! Ég rýk undan sturtunni og hendist til dyra sveipuð stóru baðhandklæði. Það er amma. “Ég kom nú bara til…

56 ár ago