Það liggur enginn vegur að enda regnbogans sagðir þú og í þeirri sælu trú að regnboginn væri engin brú til…
Ást mín á þér er löngu orðin eins og sírennslið í klósettinu aðeins rólegt mal, hluti af tilverunni og truflar…
Stefnuna þekkjum við og ljósastikur meðfram veginum varða leiðina. Þó vekur ugg þessi umferð á móti. Við stýrið, þú og…
Hann stendur við gluggann og horfir á leiki krakkanna. Strákarnir á körfuboltavellinum, stelpurnar verpa eggi og hoppa í teygjutvist og…
Vinur, þegar vorið kveður, vaka hjartans dularmál, eins og tónn sem andann gleður áttu stað í minni sál. Þótt særð…