Litli gimbill, landið mitt, liðið er bráðum sumrið þitt nú mega sandar svíða lappir og haus á lambinu mínu fríða.…
Væri ég hirðskáld virt og dáð vildi ég rómi digrum hylla kóngsins heillaráð og hampa hans fræknu sigrum. Trúum þegnum…
Nú hylja skýin himins stjörnur sýnum og helgrá fjöllin sveipa þokuslæður. Á þorpið herjar hríðarbylur skæður og hrekur lítinn fugl…
Og hvað hélstu eiginlega Job minn að guðdómurinn væri? ódæll unglingur sem í kröfu sinni um óskilyrta ást reynir stöðugt…