Hlutskipti

Þegar rokkarnir voru þagnaðir spann ég söguþráð á hljóðsnældu og fléttaði þætti í símalínu. Þegar rauðir þræðir röknuðu úr vef…

56 ár ago

Hugarró

Ekki sakna ég þagnarinnar sem skriðin úr hugskoti nágrannans hvískraði ógnarþulur við óvarinn glugga bernsku minnar. Næturlangt. En spurði einskis.…

56 ár ago

Ljóð handa konum á uppleið

Sjaldan hafa þeir bræður Gáski og Háski vikið frá mér spannarlengd á hlaupum mínum niður stigann. Skottast ýmist á eftir…

56 ár ago

Ævintýr hins ósagða

Löngum hafa nöfn mín hrakist fyrir vindum og hvítur stormurinn felur í sér fyrirheit um frekari sviptingar. Án sektar án…

56 ár ago

Ástkonan

Er klæðist mánagyðjan möttli skýja og myrkrið drýpur hljótt af birkigreinum og skuggaverur skjótast undan steinum skæruárar óttans dyra knýja.…

56 ár ago