Borg

Ljósastauraskógur. Malbikaður árfarvegur. Málmfiskar malandi af ánægju í röð og jafna bilin synda hratt milli gljáandi ljósorma undir skini glitepla.…

56 ár ago

Ljóð handa fylgjendum

Nýjum degi nægir neyð er guðir gleyma. Geta og þrek ef þrýtur þín er höfnin heima hlassi þessu þungu þúfa…

56 ár ago

Fjallajurt

Ég er vaxin upp í hrjóstri, harðgerð, lítil fjallajurt sem lifði af þegar vindar feyktu vonarblómum burt. Það vildi enginn…

56 ár ago

Haustljóð

Bera sér í fangi blánætur myrkrar moldar hvíld. Ber munu þroskast en blóm hníga föl í jarðar faðm. Eyða munu…

56 ár ago

Töfrar

Gott er að hvíla í örmum glaðværs galdramanns flýgur hver stund í faðmi hans. (meira…)

56 ár ago