Þú varst mér allt, þú varst mér lífið sólarskin í daggardropa logn í regni, rökkurblíðan haustið rautt á greinum trjánna…
Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. (meira…)
Ding!!! Ding! syngur veröldin, ding! Klingir þakrenna í vindinum, ding! Þaninn strengur við fánastöng, ding! Hringja bjöllur í elskendaálfshjörtum ding,…
Stjörnum líkur er smágerður þokki þinn. Ég vildi vera ævintýr og vakna í faðmi þínum, kyssa fíngerð augnlok þín og…
Einn morguninn þegar ég vaknaði var ég orðin stór. Og lífið var húsbréfakerfi og námslán og kúkableyjur og steiktar kjötbollur.…
Dansa augu þín í þykku myrkri. Dansa varir við varir, dansa hendur við hár.Dansa skuggar við Birtu, það dagar þú…
Þau sjá mig breytta í návist þinni segja mig fegurri en fyrr. Jafnvel fífan, hvít og loðin yfir mýrinni og…
Lyktin af nýslegnu grasi. Tær pollur í mölinni. Bláber á lyngi. Blóm. Allt sem er yndislegt minnir á þig.
Eftir dagsins argaþras ýmiskonar bauk og bras, rifnar buxur, brotið glas blíðlega strjúka má þér. Hægt og hljótt, hægt og…
Uppskeruhátíð á Sólheimum. Allt troðfullt af hollustu. Grænkál og rófur og litlar sætar gulrætur og allt. Borðað og dansað og…