Svar til Jónasar

55 ár ago

Minn er sveinninn svinni með sléttan maga og þétta hönd og hvelfdar lendar, herðar breiðar gerðar. Mánabirtan brúna brosir hrein…

Saga handa Anonymusi

55 ár ago

Einu sinni var lítið lýðræðisríki sem hét Afþvíbaraborg. Í Afþvíbaraborg giltu lög og reglur eins og í öðrum lýðræðisríkjum. Afar…

Ljóð handa fólki með augu

55 ár ago

Augna þinna ljóðin lýsa ljúfu skapi, sterkum vilja, hreinni sál og heitu hjarta hæfni til að hlusta og skilja. Draumlyndi…

Málfræðitími

55 ár ago

Málfræðitími  (til drengsins sem fyllir æðar mínar af endorfíni) Í málsins leik er merking hjartans rist því málfræðinnar undur aldrei…

Endurfundir

55 ár ago

Kyssir þú hvarmljósum líf mitt og sál kyndir mér langsofið löngunarbál að vita í þöginni vaka, söknuð þinn eftir að…

Líkn

55 ár ago

Lýsa mér blys þinna brúna er beygurinn dregur yfir mig svartdrunga sæng og sviptir mig kröftum. Fljúga mér söngfuglar hjá…

Hvísl

55 ár ago

Gréstu í brjósti þér góði er gafstu mér kost á ást þinni umbúðalaust af órofa trausti? Leistu mig langsvelta þjást…

Tvennd

55 ár ago

Nautnin er kát. Hlátrar úr lófunum streyma, ljúfstríðir lokkarnir flæða. Snertir mig augum. Snertir mig eldmjúkum augum. Sektin er þung.…

Ljóð handa Mark Antony

55 ár ago

Sláðu mig lostmjúkum lófum svo lygnstríðir strengirnir hljómi. Heftu mig fróandi fjötrum svo friði mig vald þitt og veki unaðshroll…

Mold

55 ár ago

Köld vakir mold í myrkri mildum hún höndum heldur raka að heitum rótum. Reyr mínar rætur og vertu mér mold.