X

Kynlegir kvistir

<span style='color:#0a8200;'>Pervasjónir mínar</span>

Mér hefur borist tölvupóstur frá manni sem heitir því óvenjulega nafni Big-X. Sá las einhversstaðar á þessari síðu eitthvað um…

<span style='color:#0a8200;'>Deit í kvöld</span>

Jæja stelpur, allar að krossa fingur fyrir Evu. Ég er að fara að hitta mann í kvöld. Veit ekki mikið…

<span style='color:#0a8200;'>Vonbiðlar prinsessunnar</span>

Samanlagður aldur umsækjenda reyndist 118 ár eða svo hélt ég í fyrstu. Nú er ég hinsvega búin að fá staðfest…

<span style='color:#0a8200;'>Menningarkvöld og Jökuldælingur</span>

Í gær var gaman. Við sáum Úlfhamssögu hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og sjaldan hefur jafn lágri fjárhæð verið jafn vel varið á…

<span style='color:#0a8200;'>Af umhyggju Geirþrúðar</span>

Screensaver stóðst væntingar og rúmlega það. Gjörsamlega frábær sýning. Táknmálið yndislegt en ég er óvön því að túlka verk sem…

<span style='color:#0a8200;'>Uppfinningamaðurinn</span>

Það er eitthvað skrýtið við að hafa uppfinningamann að störfum við eldhússborðið, ekki við að setja tækið saman, heldur við…

<span style='color:#0a8200;'>Nælonsokkur og riðlirí</span>

Á venjulegu kvöldi vill bera við að Þokki leiti inn í eldhús, á hröðum flótta undan girndaraugnaráði vergjarnra kvenna -og…

<span style='color:#0a8200;'>Bruggarinn</span>

Bruggarinn fer ekki að sofa þegar hann kemur seint heim. Hann sest við litla hvíta eldhússborðið sitt og fær sér…

<span style='color:#0a8200;'>Vínveitan</span>

Ég velti því oft fyrir mér hvað Vínveitan geri á daginn. Það er svo skrýtið en ég sé hana alltaf…

<span style='color:#0a8200;'>Þokki</span>

Þegar Þokki kemur heim til sín er konan hans vakandi, börnin sofnuð og allt í drasli. Það er kennaraverkfall og…

<span style='color:#0a8200;'>Sá geðþekki</span>

Sá geðþekki gengur um eins og tillitssemin holdtekin. Hann læðist inn, ofur varlega til að vekja engan. Kannski býr hann…

<span style='color:#0a8200;'>Pólína</span>

Pólína sest við tölvuna í setustofunni og skrifar systur sinni> Mér líður ekki beinlínis illa, þannig séð. Launin eru hærri…

<span style='color:#0a8200;'>Keikó</span>

Keikó þrammar út um bakdyr veitingahússins, syngjandi kátur og minnir helst á stóran, glaðan bangsa. Hann kemur snemma heim og…

<span style='color:#0a8200;'>Fastagesturinn</span>

Mér finnst eitthvað notalegt við að hafa heimagang í eldhúsinu. Þ.e.a.s. einn heimagang, Ég þyldi ekki að hafa margt óviðkomandi…

<span style='color:#0a8200;'>Eftir vinnu</span>

Þegar ég er að vinna hugsa ég stundum um það hvað þeir sem eru í fríi séu að gera. Og…

<span style='color:#0a8200;'>Vitringurinn</span>

-Eva, heldurðu að geti verið að ég sé vitur? sagði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Ég virti hann…

<span style='color:#0a8200;'>Af góðgirni hótelstjórans</span>

Hótelstjórinn er sannkallað góðmenni, ekki síst þegar í hlut eiga einhleypar konur illa haldnar af samræðisfýsn. Undanfarna daga hefur hann…

<span style='color:#0a8200;'>And I still haven’t found …</span>

Eldhúsið fullt af undarlegasta fólki. Kertagerðarmaðurinn búinn að bræða upp kertastubba mánaðarins á gashellu, fer út með vaxið og Vínveitan…

<span style='color:#0a8200;'>Tilboð undirritað</span>

Húsráðandinn minnti á hórumömmu. Hún var með eldrautt hár sem fór enganveginn við hrukkurnar og tók á móti mér vel…

<span style='color:#0a8200;'>Eldhús</span>

Og svo er ferðamannatíminn á enda, minna um hótelþrif en þörf fyrir mig í eldhúsinu á kvöldin. (meira…)