X

Kynlegir kvistir

Ekki eins gult og það ætti að vera

Mér skilst að spákonan sem segir að gula ljósið nái ekki niður í klofið á mér sé komin í einhverja…

Ekkert bloggnæmt

Ég lifi lítt bloggverðu lífi. Veit ekki alveg hvort það er gott eða vont. Norna, tæpra 4 mánaða kettlingur, (sem…

Nixen

Framundan er 40 mínútna ganga í sólinni og engin sjoppa á leiðinni svo það er ekki inni í myndinni að…

Víst!

-Ég man nú ekki almennilega eftir þessu. Hvenær mun þetta hafa verið? -Manstu þetta virkilega ekki? Þetta var kvöldið sem…

Fress

-Jæja. Ertu búin að fagna endurheimt kynhvatar þinnar? spurði Grái Kötturinn. -Það er aldeilis að þú kemur þér að efninu, hnussaði ég.…

Dansur

Ingólfstorg á sunnudegi. Fólk að dansa. Mér líður eins og Færeyingi. Hvað er ég eiginlega að gera hér? Af hverju…

Ef

5 Missed calls, 3 sms. Samviskubitið grípur mig. Ekki gagnvart þér, heldur gagnvart henni. -Það bitnar á mér þegar þú…

Þriðja hjólið

Mig langar bara að tala við þig, ég ætla ekki að biðja þig að hætta að hitta hann og ég…

Heimskona

Ég efast um að tengdadóttir mín, hin eðalborna, hafi vanist því sem hluta af daglegum heimilisstörfum að pödduhreinsa greinar og…

Fyrstu orðin

Það fyrsta sem Jarðfræðingurinn sagði þegar þau Byltingin komu heim eftir pílagrímsferðina var almáttugur. Var hún þar að vísa til…

Rósin

Jarðfræðingurinn kom snemma heim og var að hjálpa mér að lóða fram yfir miðnætti. Töluðum heilan helling saman og yfirvofandi…

Ný vinkona

Anna.is bauð mér í mat. Kjúkling að hætti Langa Sleða. Við sátum að sumbli fram á nótt og tókst, með…

Fjórða víddin

Þegar ég kom frá Tannsteini stóð Fjölvitinn á miðju búðargólfinu og fræddi Spúnkhildi á dásemdum stærðfræðinnar og fjölda dropanna í…

Um andúð mína á hinum illa Mammoni

Guðfræðingur nokkur sem iðulega finnur hjá sér hvöt til sérdeilis frumlegrar bókmenntatúlkunar á skrifum mínum, hefur komist að þeirri niðurstöðu…

Hressmann

Undanfarið hef ég verið svo rotuð á morgnana að ég hef ekki komið mér fram úr fyrr en upp úr…

Í fréttum er þetta helst

Í gær varð Spúnkhildur ástfangin. Hann heitir Píplaugur og er hobbiti. Flagðið Russlana hefur að vísu reynt að koma í…

Það er sitthvað norn eða flagð

Nú er ég loksins búin að hitta þetta sataníska kvendi sem nágrannarnir hafa talað svo mikið um. Ég játa að…

Maðurinn sem vildi að dóttir sín yrði Íslandsmeistari

Einu sinni fyrir mörgum árum var ég næstum búin að eignast kunningja sem hét Indriði (hann hét reyndar ekki Indriði…

Bróðir minn Mafían

Bróðir minn Mafían er einkar siðprúður ungur maður. Einhverju sinni vaknaði hann við hliðina á konu sem hann hafði kynnst…

Örstuttur fyrirlestur um hamingjuna

Ég hef aldrei séð hann öðruvísi en hamingjusaman. -Hefurðu einhverja sérstaka ástæðu til að vera hamingjusamur eða er þetta bara…