<span style='color:#8224e3;'>Smá um galdur</span>
Mér leiðist. Fæ þau skilaboð frá Fésverjum að ég eigi bara að galdra eitthvað jákvætt. Galdur getur ekki gert neikvætt…
Mér leiðist. Fæ þau skilaboð frá Fésverjum að ég eigi bara að galdra eitthvað jákvætt. Galdur getur ekki gert neikvætt…
Þingvallaskógur rétt fyrir dögun. Völvan situr á gæruskinni og vaktar eldstæðið. Horfir milli trjánna á víkingana niðri á flötinni. Stingur…
Leigubílsstjórinn varð dálítið kindarlegur þegar við nornafeðgarnir stigum inn í bílinn, vopnaðar hrafnskló og hauskúpu af rollu og báðum hann…
... og mér finnst svo sárt að horfa upp á það núna, hve margir sem mér þykir vænt um halda…
Einu sinni kenndi ég dreng sem var bæði skarpur og skemmtilegur. Hann hafði óvenjulegar skoðanir og kom oft með frumleg…
Einkennilegt hvað það kemur mér í mikið uppnám að rekast á stafsetningarvillur á blogginu mínu. Þetta eru einhver ómerkilegustu mistök…
Fyrir einu ári ákvað ég að galdra til mín frábæran mann sem ég yrði bálskotin í. Ég hafði galdrað til…
Heimurinn er að drukkna í kjaftæði og það er sko ekkert leyndarmál. Ef þér dettur í alvöru í hug að…
Fyrstu áhrif galdrakúnsta minna á Austurvelli þann 9. nóvember eru komin fram.
Legg ég svo á og mæli um, að þegar óbermið hún Rannveig verður látin róa (en þess mun ekki langt…
Jón Sigurðsson hefur líklega frétt af því að til stæði að fara með særingar gegn stóriðjustefnunni, því þegar ég mætti…
Hahh! Veðrugaldurinn tókst. Okkur tókst líka að redda öllu sem við héldum að myndi ekki reddast. Svarti galdur á Austurvelli…
Allar aktivistahreyfingar ættu að eiga a.m.k. eina ömmu. Okkar amma fann lausn á þessu með blóðið. Allt er að skríða…
Mig sárvantar svosem eins og hálfpott af hrossablóði en Sláturhúsið á Hellu getur ekki reddað mér í tíma. Ef einhver…
Ákalla þá alla saman og jólasveininn líka. Ég vona að eitthvað mikið fari úrskeiðis og að Landsvirkjun fari á hausinn.…
Það eru ekki örlög mín að verða blönk. Mammon er búinn að finna fullt af peningum handa mér. Vííííí! Það…
Ég vil þakka sætu stelpunni hjá Vísa, sem bjargaði hinum innkomumikla laugardegi með því að lána mér kort í posann…
Það var farið að hvarfla að mér að Pokurinn hefði svikið mig og að ég þyrfti að sitja uppi með…
Kirkjugarður á Jónsmessunótt er öðrum stöðum galdravænlegri. Allavega þegar maður er óökufær af kristilegu blóðþambi. Við hittum reyndar hvorki Satan…