X

Galdur

Sveitaferð

Vér nornir eyddum helginni í sveitasælunni hjá Hörpu. -Sváfum mikið, drukkum meira og átum mest. -Ég smurði á mig c.a.…

Allir ánægðir

Hahh! Komst út úr rammanum. Fann út hvernig ég gæti komist hjá aukakostnaði, án þess að seljandinn þurfi að sitja…

Smá klemma

Ég get fengið nákvæmlega þá íbúð sem ég vil, fyrir 130.000 kr meira en það hæsta sem ég er tilbúin…

Syntax error

Ég hef oft kastað ástargaldri. Ekki nýlega að vísu, því ég er ekki rétt innstillt þessa dagana, en ég reyndi…

Andinn í glasinu

Af og til er ég beðin um upplýsingar um það hvernig best sé að bera sig að við þá iðju…

Þjóðin vildi sjá stjörnur …

... en á þessum svartasta degi lýðveldisins lýsti himinn yfir þjóðarsorg. Og á þessum tíma almennrar upplýsingar, slagaði Þjóðin niður…

Stæði

Fyrir tveimur vikum sendi ég sviðsstjóra skipulagssviðs Reykjavíkurborgar eintak af bílastæðagaldrinum. Nú er hægt að leggja við Vesturgötuna og ég…

Hefndin er sæt

Á menningarnótt í fyrra stal einhver bastarður frá okkur einum steini. Ég lagði umsvifalaust á hann álög og síðan hefur…

Þjófagaldurinn virkaði

Í nótt var framið innbrot í Nornabúðina. Glugginn hefur verið spenntur upp, greinilegt mar eftir verkfæri og gluggatjaldið og hreindýrshornið…

Gullkvörn

Strákarnir mínir gáfu mér flottustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Töfragrip sem heitir Gullkvörn og fylgja henni tveir Mammonsgaldrar,…

Varla

Fyrstu tilraunir mínar til ástargaldurs misheppnuðust illilega. Hver maðurinn á fætur öðrum fór úr landi í stað þess að koma…

Ástagaldur

Áhrifa ástargaldursins sem ég framdi um síðustu helgi er þegar farið að gæta. Hver sjarmörinn á fætur öðrum hefur sýnt…

Ástargaldur í undirbúningi

Þegar maður hefur engu að tapa er tilvalið að fylgja ráðum sem hljóma út úr kortinu. Sjónvarsþættir koma ekki til…

Tungl

Magnaðasta tungl ársins. Fórum út og horfðum á það gyllt og gríðarstórt, snerta sjóndeildarhringinn og hoppa upp á himininn aftur.…

Lögreglan upprætir galdrakúnstir -seinni hluti

Fyrir nokkrum mánuðum var 15 ára telpa í fóstri hjá mér í Hafnarfirðinum. Hún var í fíkniefnaneyslu og á afbrotabraut.…

Lögreglan upprætir galdrakúnstir -fyrri hluti

Síðustu nótt gerðist það, (vonandi) í fyrsta sinn á þessari öld, að lögreglan hafði afskipti af galdraiðkunum. Það var sonur…

Geðprýði dagsins

Síðustu 10 daga hafa útsendarar Ístaks í Vesturbænum andskotast með höggbor á stærð við Hallgrímskirkju, án afláts, á bak við…

Hugljúf

Ég ætti að kvíða marsmánuði. Undanfarið hef ég verið í fríi á kvöldin og finnst satt að segja mjög notalegt…

Spáð í stjörnurnar

Gulli stjarna tók viðtal við mig og útbjó stjörnukort sem er birt ásamt túlkun á sama stað. Karakterlýsingin kemur skemmtilega…

Fullt tungl

Um jólin áskotnaðist seyðkonunni kjaftur einn góður. Eigi mun upplýst að sinni af hvaða skepnu hann er (þar sem getraun…