X

Elías

Leiðindi

Byltingin er að vinna á Sólheimum, Jarðfræðingurinn að undirbúa ráðstefnu, Pysjan í Danaveldi, Lærlingurinn á Ítalíu, Anna á Spáni, Elías…

Lóg

There must be 50 ways to leave your lover Ég held ekki. Allavega er engin góð leið til þess. (meira…)

Fear of Flying

-Ertu andvaka? -Kannski gerum við of mikið úr muninum á því að vera and-vaka og vak-andi. -Klukkan er að ganga…

Froða

Hann stóð við afgreiðsluborðið, hélt á stórri ferðatösku og var að kaupa eitthvað svona hollt sem er að þykjast vera…

Sumar í nánd

Mikið er það nú heppilegt að skólanum skuli bráðum fara að ljúka. Ég hef að vísu komist drjúgan spöl á…

Sveitt daður

Finn snertingu við öxlina. Sveitta öxl. Bregður eilítið og slít heyrnartólin úr eyrunum en hann er þegar búinn að vekja…

Sellofan

-Hvernig þekkirðu þennan mann? spurði Lærlingurinn. -Gömul silkihúfa, svaraði ég. -Draugur? -Já. Hann skýtur upp kollinum einu sinni á ári…

Hvað er tröll nema það?

-Er hann þá loksins farinn? -Það lítur út fyrir það. -Eva. Sorrý að ég skuli skipta mér af þessu en…

Páskafrí útrunnið

Notaði páskana til að þrífa hólf og lakka gólf. Gerði reyndar líka fleira, fór t.d. á leiksýninguna "Epli og eikur"…

Eitt hugs um staðfestingar og fordóma

Fyrir tæpu ári trúði ég því að dömuskór í mínu númeri væru einfaldlega ófáanlegir nema kannski í Kolaportinu, notaðir með…

Ástsýkisannáll

Ég var að fara yfir ástsýkisögu mín árið 2006. Í byrjun janúar var ég fráhverf öllu karlmannsstandi, hreinlega steingeld en…

Bara þetta eina

-Þannig að Mía litla er semsé að bíða eftir Snúði? -Nei yndið mitt, það er Múmínsnáðinn sem bíður eftir Snúði.…

Þar sem hjarta þitt slær

-Hvernig er hann? -Hann er lítill og fallegur og yndislegur. -Eins og Elijah Wood? -Nei. Ekki þannig. Ekki jafn bláeygður…

Um holdlegt samræði og önnur kynferðismök

Elías hefur lýst yfir áhyggjum sínum af því að sá sem útvegar mér maka gæti átt lögsókn yfir höfði sér.…

Endurskoðun

Ég komst að niðurstöðu og það var góð niðurstaða og skynsamleg og rétt líka. Rómantísk ást er ónauðsynleg og oftar…

Annarskonar nánd

Elías þekkir líkama minn. Svo langt sem það nær. Hann þekkir lyktina af mér, snertinguna við hörund mitt, hreyfingar mínar.…

Mammon í bollanum

Sigrún tyllti spágleraugunum á nefbroddinn og mundaði bollann. -Hringur, sagði hún ákveðin. Ég þráttaði. Þóttist sjá fullt tungl en ekki…

Uppdeit

Það er ekki endilega samhengi á milli fréttagnægðar og bloggafkasta. Sem stendur eru aðstæður á þessa leið: -Sveitamaðurinn er farinn…

Sniff

Æ Elías. Hjartað í mér sýgur alltaf pínulítið upp í nefið þegar hann fer en kommonsensinn er verulega ánægður. Og…

Meðan hárið er að þorna

Mér líður illa í mannþröng en magadansstelpurnar voru samt þess virði. Helga Braga eins og sveitt fjósakona innan um þessa…