X

Elías

Elías

Vaknaði í morgun á þessum ægilega Elíasarblús. Mér finnst það undarlegt því ég hef ekkert hugsað neitt meira til þín…

Eitthvað um tré

-Hagkvæmt jú, ég býst við því en ég held nú samt að sambönd gangi ekki upp til lengdar nema fólk…

Bréf til nágranna minna

Mávahlíð 39, Reykjavík 17.04.2009 Til húsfélags og íbúðareigenda að Mávahlíð 39 Í gærmorgun þegar ég vaknaði stóð stórt, gamalt grenitré…

Spegill

Elías: Ég held að ég viti hvað triggerar þetta karlhatur í þér. Eva: Nú? Elías: Ég þekki þig sennilega betur en nokkur…

Enn einn fyrirlestur um hamingjuna

Hamingjan byggist á 4 undirstöðum: veraldlegu öryggi (ekki ofgnótt), góðri heilsu (ekki þar með sagt að maður þurfi að vera…

Tenging

Um fjögurleytið gefst ég upp á að bylta mér og dreg lappann upp í rúm. Og eins og í alvöru…

Hvað er manneskjan að hugsa?

Æ Elías. Ef maður gæti nú vitað hvað fólk hugsar, þá væri lífið einfaldara. En yfirleitt veit maður það ekki…

Blár 2

Eva: Nei það er ekkert sérstakt að frétta, ekkert fram yfir það sem ég set í vefbókina mína. Elías: Ok, þú skrifar…

Blár

Er munur á einsemd og frelsi? spurði Elías. Já, mikill munur, jafn mikill munur og offitu og marengstertu, sagði ég. Ég hef…

Lit

Ljúflingur. Huldumaðurinn minn. Þegar ég ætlaði að ýta þér til hliðar svaraðir þú með því að segja tíkinni þinni allt…

Og það var allt út af einni jurt…

Pysjan og Pegasus sitja í hrókasamræðum við borðstofuborðið þegar hann birtist eftir mjög langan tíma, Drengurinn sem fyllir æðar mínar…

Kenndin

Mér finnst ég ekki veikbyggð en þótt hendur hans séu ekki stórgerðar nær hann utan um báða úlnliði mína með…

Tákn

Fyrir norðan kom dálítill Elías yfir mig. Og ég sem hef reynt það á eigin skinni að flugferðir enda jafnan…

Blágrænn

Það var Elías sem kynnti mig fyrir Pegasusi. Og hvarf. Nú lítur út fyrir að Pegasus ætli að bera mig…

Brú

Auðvitað hlaut að koma að því að við hittumst á götu. Nánar tiltekið rétt fyrir utan Nornabúðina -sem er reyndar…

Ljótt

Horfir fjarrænn fram hjá mér, þambar kaffið. Ósköp fer honum illa að vera edrú. -Eitthvað að frétta? (meira…)

Hagkvæmt

Einu sinni hitti ég hund sem kenndi mér mikla speki. Ef þú getur ekki étið það, mígðu þá á það.…

Matarboð hjá Ingu Hönnu

Í gær bjó ég til nýtt blótsyrði. Geitillinn. Það spratt af samræðum í matarboði hjá Ingu Hönnu. Frábær vegan-matur og…

Skýrsla

Klukkan að ganga þrjú og ég ennþá vakandi. Öðruvísi mér áður brá. -Ég fæ íbúðina mína afhenta í fyrramálið en…

Ammli

Vaknaði tvisvar við símann í nótt. Get svosem alveg fyrirgefið þeim sem hringja á næturnar þegar tilgangurinn er að syngja…