Jólin búin
Á föstudaginn var ég svo veik að ég fór ekki í vinnu og hélt mig í bælinu mestan hluta dagsins.…
Á föstudaginn var ég svo veik að ég fór ekki í vinnu og hélt mig í bælinu mestan hluta dagsins.…
Ég hafði hugsað mér að hefja nýtt ár á miklu ofvirknikasti enda búina að hvíla mig meira en nóg. Ætaði…
Spurt er: Hversvegna vilja konur endilega eignast maka? (meira…)
Einhleypar konur á mínum aldri eru ýmist í ástarsorg, að bíða eftir að draumaprinsinn sýni þeim áhuga eða komnar með…
Vinkona mín átti einu sinni tengdamóður sem var mjög góð kona. Stundum of góð. Allavega áttaði vinkona mín sig á…
Stelpugreyið, sagði hann samúðarfullur, hana langar svo að vera listamaður en hefur bara ekkert í það nema innistæðulaust sjálfsálit og…
Má vel vera að það sé lítt við hæfi að staupa sig á dönskum brjóstdropum og íbúfeni á Vínartónleikum en…
Það er ekki hægt að vera hamingjusamur án ástar. Sama þótt þú lærir allar sjálfshjálparbækur veraldar utan að. Trúið mér,…
Áður en ég fór í jólafrí sagði ég Búðarsveininum að ég ætlaði að nota tækifærið og taka út öll veikindi…
-Þegar maður er frávik skiptir máli að einhver skilji mann. Þú skilur mig betur en nokkur annar. Allavega hefur enginn…
Lauslega áætlað hef ég, á síðustu 9 dögum, troðið í minn litla skrokk tæpu kílói af kjöti, minnst 200 gr…
Heillaóskir í upphafi nýs árs sendi ég öllum sem eiga skilið að njóta hamingju og velgengni. Megi börn ykkar blómstra,…
Annars er ég hrædd um að ég þurfi að takast á við það verkefni að brjóta niður sjálfstraust sonar míns…
Búin að fylla kalkúninn, bleyta tertuna, taka rækjurnar úr frysti, koma víninu í kæli, skúra yfir íbúðina og strauja kjólinn.…
Ég var að fara yfir ástsýkisögu mín árið 2006. Í byrjun janúar var ég fráhverf öllu karlmannsstandi, hreinlega steingeld en…
Herragarðsdaman ætlaði úr bílnum við Klepp þegar við ókum Hauki í vinnuna í dag. Sagðist ætla í gönguferð. Eftir Sæbrautinni…
Ég er úthvíld! Loksins! Hef sofið rúmar 70 klst frá því að ég lokaði búðinni kl 10:30 á Þoddlák. Það…
Þegar Haukur var 6-7 ára sagði hann mér, all-hneykslaður að einhverjir kjánar í skólanum héldu því fram að fólk ætti…
Jarðfræðingurinn kemur í dag og verður hjá okkur yfir áramótin. Byltingin fer svo með henni út til Bretlands eftir áramótin…
Fyrsta aðfangadag ævi minnar horfði ég ekkert á barnaefnið í sjónvarpinu. Við sváfum frameftir (enda hafði öll nóttin farið í…