X

7. hluti Pegasus

Fling

Kurteisishjal höfðar ekki sérstaklega til mín og eftir stutt spjall um daginn, veginn og verðlagið, spurði ég hreint út: -Og…

Hákarl

Markmið, markmið, heimurinn æpir markmið. Það er töfrabragð nútímans. Ef þú veist ekki hvert þú ætlar, þá kemstu ekki þangað.…

Ókunnug kona hefur skráð þig sem vin

Á þessum árum frá því að ég uppgötvaði vefbókina, hef ég eignast nokkra bloggkunningja. Slík sambönd verða til á svipaðan…

Klipp

Ég þarf að fara til háraðgerðafræðings. Hef ekki farið í klippingu í 8-9 mánuði og ég er með hár sem…

Gottámig

Mig verkjar í vöðva sem ég vissi ekki að ég hefði. Og neinei, það stendur ekki í neinu sambandi við…

Brumknappar

Mér finnst svo gaman að umgangast hana Borghildi systur mína þessa dagana. Fólk sem er upplýst og víðsýnt og hefur…

Sálfræði tragedíuplebbans

Tragedíupleppinn er algeng manngerð sem hefur þó ekki fengið verðskuldaða athygli innan sálarfræðinnar. Tragedíuplebbinn er gjarnan afkastakátur moggbloggari, duglegur við…

Lausar skrúfur

-Get ég aðstoðað, spurði afgreiðslumaðurinn, þar sem ég stóð við skrúfurekkann í Byko og reyndi (greinilega með góðum árangri) að líta…

Sukk

Í augnablikinu vantar ekki koffein í kerfið. Reyndar ekki sykur og rjóma heldur. Ég fékk omelettu ala Pegasus og páskaegg…

Játning

Einkennilegt hvað það kemur mér í mikið uppnám að rekast á stafsetningarvillur á blogginu mínu. Þetta eru einhver ómerkilegustu mistök…

Föstudagurinn langi

Ég gat voða lítið hlaupið í morgun. Getur verið að æfingar gangi betur ef maður hefur borðað áður? Mér finnst…

Góðra manna ráð

Það er alveg saman hvort reksturinn gengur vel eða illa, alltaf er fólk jafn boðið og búið að gefa mér…

Háð

Andardráttur vakandi manns. Andardráttur sofandi manns. Lyktin af einhverjum sem er stærri og sterkari en maður sjálfur. Síðasta syfjaða góða-nótt…

Fermingarmessa

Leónóra (tæpra 7 ára): Pabbi, af hverju er fólkið alltaf að standa upp? Pabbi hennar: Af því að annars myndu allir sofna.

Eitt lítið hugs um listamenn

Í gærkvöld endurvakti Walter hjá mér spurningu sem ég hef ekki leitt hugann að lengi. Við vorum að hlusta á…

Síðasta kvöldmáltíðin

Dauðadæmdi fanginn var einkar jákvæður maður. Hann valdi sér bigmakk með frönskum og kokteilsósu til að gúlla í sig fyrir…

Árangur

Ég get hlaupið. Vííí! Hingað til hef ég ekki getað hlaupið nema 1-2 mínútur án þess að standa á öndinni.…

Já og fyrst ég er komin á flug …

Hér með tilkynnist: súkkulaði er ekki fitandi. Ekki heldur brauð, rjómi, smjör eða kartöflur. Ég borða þetta allt saman svo…

Feitar kjeddlingar

Mér brá ponkulítið í fyrsta sinn sem ég sá brúnkukremsauglýsinguna frá Dove. Feitar kerlingar í húðvöruauglýsingu, það er eitthvað nýtt.…

Hvað ertu að hugsa?

Ég hef tekið eftir því að karlmönnum finnst yfirleitt afskaplega óþægilegt að vera spurðir að því hvað þeir séu að…