X

7. hluti Pegasus

Eins og á að elska

Þegar ég kynntist honum keypti ég mér ný silkináttföt. Blágræn, því það var vísun í alveg sérstaka tegund af pegasusi.…

… þar til loks ég sef í jörðu

Mæja frænka er dáin, södd lífdaga. Það tók skjótt af eftir að hún veiktist. Engin sorg, ekkert torrek, bara líf…

Ég er náttúrulega svo skapstór…

Mér varð frekar óglatt í morgun þegar ég heyrði unga konu lýsa sinni eigin hyperfrekjulegu framkomu gagnvart einhverri ritaraafmán á…

Aldeilis ofbeldi

Aldeilis ofbeldi sem viðgengst í París. Ert það þú sem stendur fyrir þessu Kristín?  

Smá

Miriam er að fara út á morgun, til að heimsækja mömmu sína og hitta Hauk (sem er líklega kominn til…

Geisp

Svo gott að fá heilan dag til að slappa af, hanga á netinu, blogga, ráða sunnudagskrossgátuna, smyrja 5 tegundum af…

Með 133ja ára langan fattara?

Mig langaði í þessa bók en Bóksali frá 1874 átti bara sýniseintakið eftir og það var snjáðara en mínar bækur…

Draumfarir

Ég er búin að ákveða að læra að drekka viský, sagði vinkona mín sem er svo léleg drykkjukona að þegar hún…

Fertugri en í fyrra

Paul Simon ætlar að halda upp á afmælið mitt í sumar. Ég klikkaði alveg á því að fagna fertugsafmælinu mínu í…

Merktur þvottur

Þegar ég las þessa færslu hennar Lindu, rifjaðist upp fyrir mér umfjöllun sjónvarpsins fyrir nokkrum mánuðum um nærbuxnaskort á sjúkrahúsunum. Fólk ku…

Skrýtið móðg

-Þú móðgaðir mig, sagði hún, þegar þú sagðir að það væri áhugamál mitt að fylgjast með America´s next Top Model og fletta…

Ást

Anna: Ó Eva, þú ert maðurinn sem mig hefur alltaf dreymt um. You complete me! Eva: Ó Anna, þú ert feðgur drauma…

Blár

Er munur á einsemd og frelsi? spurði Elías. Já, mikill munur, jafn mikill munur og offitu og marengstertu, sagði ég. Ég hef…

Af fávitum og fávitafælum

Vinkona mín er í þeirri óskemmtilegu aðstöðu að vera ofsótt af raðböggara. Ég er ekki að tala um þessa hefðbundnu…

Hjartað býr enn í helli sínum

Hvernig kynnist maður manneskju sem vill ekki tala um persónuleika sinn eða svara neinum spurningum sem gætu gefið innsýn í…

Bísam

Eva: Hvort þætti þér verra; að vera utangarðs út á það sem þú ert eða að njóta viðurkenningar út á…

Hmmmm…

Karlmannleg örvænting? Flokkast það semsagt ekki sem merki um örvæntingu þegar konur leggja á sig mishættulegar fegrunaraðgerðir, eru í krónískri…

Skiptir fjárhagsstaða máli?

Ég hef oft verið spurð að því, bæði af körlum og konum, hversu mikil áhrif fjárhagsstaða karlmanns hafi á líkurnar…

Glimrandi

Minningartónleikarnir um Vilhjálm Vilhjálmsson fóru langt fram úr væntingum. Borghildur var virkilega í skýjunum, hafði alls ekki búist við neinu…

Vantar gjafahugmynd

Ég þarf bráðum að finna gjöf, helst táknræna. Hvað gefur maður þeim sem iðulega er með nefið ofan í hvers…