X

4. hluti Nornabúðin

Dæmigert sumar

Byltingin farin austur á land með lítinn prímus og kaffikönnu í bakpoka. M.a.s. með hatt sem er ekki óáþekkur hatti…

Uppdeit

Það er ekki endilega samhengi á milli fréttagnægðar og bloggafkasta. Sem stendur eru aðstæður á þessa leið: -Sveitamaðurinn er farinn…

Gullkvörn

Strákarnir mínir gáfu mér flottustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Töfragrip sem heitir Gullkvörn og fylgja henni tveir Mammonsgaldrar,…

Það reddast

Þegar ég blogga ekki dögum saman er það undantekningalaust merki um mikla vinnu. Ég reiknaði reyndar með því fyrir einni…

Sniff

Æ Elías. Hjartað í mér sýgur alltaf pínulítið upp í nefið þegar hann fer en kommonsensinn er verulega ánægður. Og…

Þetta er greinilega hægt

Keli kom og fór. Öll fjölskyldan kom í heimsókn í Nornabúðina og við áttum mjög ánægjuleg stund saman. Ég hef…

Garún Garún

Að taka frið og vinsemd fram yfir stríð er ekki það sama og að vera tilbúinn til að láta valta…

Þessi ást, þessi ást

-En ef ég var svarið við þessum ástargaldri þínum? -Ef þú last á blogginu mínu að ég var að leita…

Vatnsþvottaópera

Þegar ég loksins gæti kannski gefið mér tíma til að skrifa, er líf mitt of laust við að vera áhugavert…

Húsfundur

Í gær sat ég stysta (bjánaleg stafsetning) húsfund sem ég hef mætt á síðan ég flutti í blokkina. Hann var…

Meðan hárið er að þorna

Mér líður illa í mannþröng en magadansstelpurnar voru samt þess virði. Helga Braga eins og sveitt fjósakona innan um þessa…

Tilraun til vopnaðs ráns

Í gær kom maður í annarlegu ástandi í Nornabúðina, gaufaði bitvopni upp úr rassvasanum og bað kurteislega um hundraðkall. Spúnkhildur…

Gengisfall

Einu sinni var ég afskaplega hrifin af gáfuðu fólki. Síðan hef ég smátt og smátt áttað mig á því að…

Þversögn lygalaupsins

Æfingin skapar meistarann. Samt eru þeir sem ljúga mikið ekki endilega góðir lygarar. Reyndar held ég að fyrsta lífsregla góðra…

Ofnæmi?

Fyrst kenndi ég tilviljunum um en nú hefur gengið á þessum undarlegheitum í næstum 2 ár samfleytt. Í hvert sinn…

Ef…

Galdurinn hefur þá borið árangur eftir allt saman? segir maðurinn sem hlustar á hjarta mitt slá en í þetta sinn…

Varla

Fyrstu tilraunir mínar til ástargaldurs misheppnuðust illilega. Hver maðurinn á fætur öðrum fór úr landi í stað þess að koma…

Jahérna

Fullt tungl í dag og ég undirbý aðra tilraun til ástargaldurs þegar einhver bankar upp á í Nornabúðinni. Kominn frá…

Ef

Ligg með andlitið við hnakkagróf þína og held þéttingsfast um úlnlið þinn. -Hvernig líturðu á samband okkar? Erum við bara…

Rétt svar komið

Og vinningshafinn er Mossmann! Til lukku Mossmann. Sendu mér tölvupóst á eva@nornabudin.is eða komdu við í búðinni hjá mér milli…