X

4. hluti Nornabúðin

Bráðum koma blessuð jólin

Skjótt skipast þau já. Þar sem hefð hefur myndast fyrir því að konan sem ég elska fái ný og ómótstæðileg…

Ekki kokhraust

Kokhreysti hlýtur að merkja að hafa hraust kok. Kokhraustur maður þolir væntanlega sýkla og eiturgufur án þess að fá hálsbólgu.…

Annar þjófur

Síðustu nótt braust einhver inn í búðina mína án þess að valda neinum skaða svo vitað sé. Í nótt hafði…

Hefndin er sæt

Á menningarnótt í fyrra stal einhver bastarður frá okkur einum steini. Ég lagði umsvifalaust á hann álög og síðan hefur…

Þjófagaldurinn virkaði

Í nótt var framið innbrot í Nornabúðina. Glugginn hefur verið spenntur upp, greinilegt mar eftir verkfæri og gluggatjaldið og hreindýrshornið…

Norn óskast til starfa

Nú þarf ég að kynnast duglegri konu sem getur þrifið, bakað, farið í sendiferðir, lesið í bolla og tarotspil eða…

Undir skrúfjárninu

Ef nokkuð er heimilislegra en karlmaður með borvél, þá er það karlmaður með skrúfjárn, sem gengur um íbúðina, herðir skrúfur…

Píííp!

-Kærastakandidat? spurði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. -Nei, þetta var bara Málarinn. Hann ætlar að fixa pípulagnirnar hjá…

Á bak við borvélina

Mikið óskaplega er heimilislegt að hafa karlmann með borvél á heimilinu. Karlmenn ættu alltaf að hafa borvél innan seilingar. Eiginlega…

Ekkert til

Þegar fólk segir "það er ekkert til í ísskápnum" á það venjulega við "ekkert sem mig langar sérstaklega í, í…

Áfangi

Í augnablikinu á ég engan ógreiddan reikning og er aðeins með íbúðar- og námslán á bakinu. Það er góð tilfinning…

Matrósar

Hátíðasalur Mammons minnti helst á sardínudós á heitum degi. Ég opnaði út, af mannúðarástæðum, og á 2 mínútum fylltist búðin…

Sjarm dagsins

Drengurinn: Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna þú sért svona skotin í mér. Er það semsagt af…

Annarskonar nánd

Elías þekkir líkama minn. Svo langt sem það nær. Hann þekkir lyktina af mér, snertinguna við hörund mitt, hreyfingar mínar.…

Sumarfrí

Mig vantar bor svo ég hafði þá eftir allt saman fína afsökun til að taka sumarfríið mitt út í dag…

Kynfræðsla f. karla

1. verkefni Fáðu þér stóran hund með lafandi tungu. Láttu hundinn sleikja þig í framan. (meira…)

Mammon er með oss

-Mammon blessi búðina, sagði ég og strauk sjóðsvélinni ástúðlega. -Drottinn blessi Mammon, sagði Grasakonan hin sannkristna og hvort sem það…

Mammon í bollanum

Sigrún tyllti spágleraugunum á nefbroddinn og mundaði bollann. -Hringur, sagði hún ákveðin. Ég þráttaði. Þóttist sjá fullt tungl en ekki…

Óskarar

-Sumir í vinnunni hjá mér lesa bloggið þitt, segir Drengurinn sem fyllir æðar mínar af Endorfíni. -Jæja, það var nú…

Harmarunk þvottakonu

Heimilið lyktar eins og kertagerð. Ég er jafnframt því að steypa kerti búin að nota allan daginn til að þrífa…