<span style='color:#0a8200;'>Meira urr</span>
Var að fá símtal frá Ameríkunni rétt í þessu. Það eru ennþá 2-3 vikur þar til ég fæ bókina mína…
Var að fá símtal frá Ameríkunni rétt í þessu. Það eru ennþá 2-3 vikur þar til ég fæ bókina mína…
Urr.. ég er lasin, ekki óvinnufær með öllu en hrjáð af beinverkjum og með einhvern hitaslæðing. Ég fékk Pólínu til…
Maðurinn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni heldur því fram að ég sé femínisti og karlahatari. Það er…
Vitur maður hefur sagt mér að karlmenn séu heimskir. Það mun rétt vera. Þessvegna hringdi ég í lögmætan eiganda brauðristar…
Í dag ætla ég að hitta manninn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni. Ónei, mín fagra og magra,…
Þetta verður góður dagur. Af því að ég er svo frábær. Ég er t.d. stórkostleg skúringakona, geri aðrir betur. (meira…)
Ég nennti ekki út en spurði tarotspilin ráða. Þau lofuðu mér vonbrigðum, harmi og gengishruni ef ég færi út, dauða,…
Screensaver stóðst væntingar og rúmlega það. Gjörsamlega frábær sýning. Táknmálið yndislegt en ég er óvön því að túlka verk sem…
-Af hverju ert þú í þessum kjól? urraði sonur minn Hárlaugur. -Það er nú við hæfi að fara þokkalega útlítandi…
Mér tókst að bora 0,7 mm bor næstum alveg í gegnum fingurgóm um daginn. Fór sem betur fer ekki í…
Það er eitthvað skrýtið við að hafa uppfinningamann að störfum við eldhússborðið, ekki við að setja tækið saman, heldur við…
Bókin mín er að koma út. Þegar hægt að panta hana á netinu. Samt svo skrýtið að Keli frétti þetta…
Á venjulegu kvöldi vill bera við að Þokki leiti inn í eldhús, á hröðum flótta undan girndaraugnaráði vergjarnra kvenna -og…
Missed call hringdi aftur. Það var ekki sá íðilfagri (málfarsáhugafólki til yndisauka má geta þess að -íðil er af sama…
Staffið í vinnunni hefur víst lesið bloggið mitt og krefst nú staðfestinga á því hver hann sé, þessi sem ég…
Og þá er það semsé komið á hreint; ég fæ ekki þessa peninga, allavega ekki nógu snemma. Ekki nógu snemma…
Bruggarinn fer ekki að sofa þegar hann kemur seint heim. Hann sest við litla hvíta eldhússborðið sitt og fær sér…
Ég velti því oft fyrir mér hvað Vínveitan geri á daginn. Það er svo skrýtið en ég sé hana alltaf…
Þegar Þokki kemur heim til sín er konan hans vakandi, börnin sofnuð og allt í drasli. Það er kennaraverkfall og…