X

2. hluti Tímavillti Víkingurinn

<span style='color:#0a8200;'>Enn eitt leikritið</span>

Frumsýning á Híbýlum vindanna í gær. Fín sýning. Jaðraði á köflum við að vera of artý fyrir minn smekk en…

<span style='color:#0a8200;'>Örstuttur fyrirlestur um hamingjuna</span>

Ég hef aldrei séð hann öðruvísi en hamingjusaman. -Hefurðu einhverja sérstaka ástæðu til að vera hamingjusamur eða er þetta bara…

<span style='color:#0a8200;'>Vessar</span>

Líklega finnst flestu fólki eitthvað erfitt við að horfast í augu við hlutina eins og þeir eru. Ég skil ekki…

<span style='color:#0a8200;'>Áramótaheit</span>

Mér skilst að maður eigi helst að upplifa áramót sem einhverskonar tækifæri, nýtt upphaf á einhverju stórkostlegu. Maður á að…

<span style='color:#0a8200;'>Heitasta parið</span>

-Sjáðu mamma, þetta er heitasta parið, ert´ekki glöð að vita hvað þau eru rosalega heit? sagði Haukur flissandi og handlék…

<span style='color:#0a8200;'>Jólakort</span>

Í dag barst mér síðbúið jólakort frá Manninum sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni, konunni hans og dóttur.…

<span style='color:#0a8200;'>Um hreinlæti</span>

Sonur minn sóðabrókin hefur komist að þeirri niðurstöðu að í raun og veru sé hann mun meiri snyrtipinni en móðir…

<span style='color:#0a8200;'>Jólablogg</span>

Einhvernveginn afrekaði ég að jóla heimilið og koma matnum á borðið kl 18:05. Jólaði samt ekki bílinn, verð bara að…

<span style='color:#0a8200;'>Vetrarsólstöður</span>

Endorfínuppspretta tilveru minnar er farin austur á land með nokkur eintök af bókinni minni í farteskinu en dagurinn þegar sólin…

<span style='color:#0a8200;'>Viðvörun frá karlaathvarfinu</span>

Kunningi minn hefur sent mér athyglisvert bréf sem á vissulega erindi við almenning og leyfi ég mér hér með að…

<span style='color:#0a8200;'>Unskot!</span>

Ég GLEYMDI að fara í Þjóðleikhússkjallarann í gærkvöld. Frétti af því að Snergillinn yrði þar uppistandandandi og svo ætluðu hinir…

<span style='color:#0a8200;'>Scrabble eða tantra?</span>

Ég held ég sé að koma mér upp áfengissýki. Ekki lengra síðan en á sunnudagskvöldið að ég drakk álíka mikið…

<span style='color:#0a8200;'>Yfirlýsing</span>

Fólk er ekkert endilega fífl. Sumir eru m.a.s. frekar lausir við að vera fífl. Flestir virðast samt haldnir ákveðnum fávitahætti…

<span style='color:#0a8200;'>Jólahlaðborð</span>

Hótelstjórinn bauð staffinu í jólahlaðborð. Missti sig í óhóflegt örlæti, keypti barinn og sagðist ætla að fara á hausinn með…

<span style='color:#0a8200;'>Sysifos</span>

-Skil ekki af hverju ég er að þessu. Það hefur komið fyrir að ég grenja af þreytu, sagði samstarfskona mín…

<span style='color:#0a8200;'>Þýðandinn</span>

Karl Guðmundsson, maður sem hefur þýtt ekki ómerkara skáld en Seamus Heaney, líkir mér við Þorstein Erlingsson. Ég vissi að…

<span style='color:#0a8200;'>Sefurðu hjá gerpinu?</span>

Sefurðu hjá gerpinu? spurði Endorfínstrákurinn en hljómaði hreint ekki eins og hann væri ánægður með þá hugmynd. -Nei það geri…

<span style='color:#0a8200;'>Árekstur</span>

Byrjaði daginn á umferðaróhappi. Spjátrungur nokkur í D-lista múnderingu renndi aftan á mig á biðskyldu. Sem betur fer var þetta…

<span style='color:#0a8200;'>Skapgerðareyðni</span>

Manni kemur það náttúrulega ekki við. En samt hlýtur maður að segja eitthvað. Alveg eins og maður segði eitthvað ef…

<span style='color:#0a8200;'>Ekki hætt að blogga</span>

Nei. Ég er ekki alveg hætt að blogga og það er röng tilgáta hjá þér systir mín góð að ég…