<span style='color:#8224e3;'>Spörfuglasöngvar</span>
Og kannski er það kaldhæðnislegasta af öllu að samband okkar hófst með því að ég hvæsti á þig þegar þú…
Og kannski er það kaldhæðnislegasta af öllu að samband okkar hófst með því að ég hvæsti á þig þegar þú…
So dry your eyes and turn your head away now there´s nothing more to say PassionPlay diskurinn minn er týndur…
Það versta við sápuóperur er að þær hafa alderi neinn rökréttan endi. Sápuóperan mín Böl og kvöl í Byljabæ er…
Fyrr eða síðar verður maður að svara símanum. Það gæti verið tilboð um nýtt verkefni. Eða tilkynning um happdrættisvinning. Eða…
Það er ekki nema vika síðan ég sagði Húsasmiðnum að ég ætlaði aldrei að vera ein aftur. Ef slitnaði upp…
Líkamslykt loðir við rúmföt. Undarlegt hvað sængin mín er gegnsýrð af líkamsilmi Húsasmiðsins, þegar allt kom til alls svaf hann…
Á leiðinni upp í Heiðmörk handfjatlaði ég hálsmenið sem Húsasmiðurinn gaf mér. Það er Davíðsstjarna. -Tákn hinna landlausu, sagði hann…
Á fyrsta degi sorgar er maður ósofinn, máttvana af hungri en getur samt ekkert látið ofan í sig. Á þessu…
-Hef bara svo lítið að gefa, sagði hann og stakk upp á fjarbúð eða vináttu. Eftir 8 mánaða sambúð. Ég…
Treysti ég þér ekki segirðu? Kannski er það rétt. Kannski treysti ég engum neitt sérstaklega. Enda ekki ástæða til. Og kemur…
Maðurinn er eins og húsið hans segir Húsasmiðurinn. Til að hægt væri að koma reiðu á risið þurfi að opna…
Ég held að ég sé ekkert sérstaklega andleg. Allavega næ ég engu sambandi við þennan anda sem spúsi minn heldur…
Vörður laganna er loksins búinn að vígja hátíðabúninginn. Hann tók þriðjudaginn í að máta gallann, prófa flautuna og ákveða nákvæma…
Og þarna þrammaði hann meðfram Gullinbrúnni, í hettupeysu og hermannajakka með húfuna niður fyrir augnbrúnir (sem þó voru ærið signar)…
Halldór nokkur var að hringja í mig frá lögreglunni í Reykjavík. Hann sagði að lögreglan hefði nokkrum mínútum fyrr, fengið tilkynningu…
Við keyptum húsið sem Hollendingurinn fljúgandi bjó í áður en hann flutti til mín og nú erum við að gera…
Sonur minn Fatfríður hringdi í gær. Kvartaði um ofþreytu af óskiljanlegum ástæðum. Ég sagði honum að það væri eðlilegt að…
Samkvæmt þessu prófi er ég á svipuðu róli í pólitík og Dalai Lama! Þessi niðurstaða segir nú reyndar meira um áreiðanleik…
-Hvað vildi hún núna? sagði ég. Hann dró mig til sín og faðmaði mig að sér. -Hvaða tónn var þetta? Þú…
Ég Hef verið djúpt sokkin í sápuóperuna á Hlaðgerðarstöðum í dag. Útvarpsbloggið hefur setið á hakanum en nú ætla ég…