Er andi í húsinu?
Ég held að ég sé ekkert sérstaklega andleg. Allavega næ ég engu sambandi við þennan anda sem spúsi minn heldur…
Ég held að ég sé ekkert sérstaklega andleg. Allavega næ ég engu sambandi við þennan anda sem spúsi minn heldur…
Vörður laganna er loksins búinn að vígja hátíðabúninginn. Hann tók þriðjudaginn í að máta gallann, prófa flautuna og ákveða nákvæma…
Og þarna þrammaði hann meðfram Gullinbrúnni, í hettupeysu og hermannajakka með húfuna niður fyrir augnbrúnir (sem þó voru ærið signar)…
Halldór nokkur var að hringja í mig frá lögreglunni í Reykjavík. Hann sagði að lögreglan hefði nokkrum mínútum fyrr, fengið tilkynningu…
Við keyptum húsið sem Hollendingurinn fljúgandi bjó í áður en hann flutti til mín og nú erum við að gera…
Sonur minn Fatfríður hringdi í gær. Kvartaði um ofþreytu af óskiljanlegum ástæðum. Ég sagði honum að það væri eðlilegt að…
Samkvæmt þessu prófi er ég á svipuðu róli í pólitík og Dalai Lama! Þessi niðurstaða segir nú reyndar meira um áreiðanleik…
-Hvað vildi hún núna? sagði ég. Hann dró mig til sín og faðmaði mig að sér. -Hvaða tónn var þetta? Þú…
Ég Hef verið djúpt sokkin í sápuóperuna á Hlaðgerðarstöðum í dag. Útvarpsbloggið hefur setið á hakanum en nú ætla ég…
Hollendingurinn fljúgandi keypti "óvart" páfagauk handa Pysjunni. Ég hélt að í gildi væri samkomulag um engin gæludýr og er síður…
Matthías lést í fyrrakvöld. Ég kvaddi hann ekki. [custom-related-posts title="Tengt efni" order_by="date" order="ASC" none_text="None found"]
Til eru ýmis lýsingarorð sem hafa mætti um litina og litasamsetninguna á íbúðinni sem ég bý í en "smekklegt" er…
Mér skilst að Böggmundur hafi hringt í móður mína á dögunum og tilkynnt henni að ég væri hin mesta hóra. (meira…)
Leikskáldið byrjað á nýju verki og vill fá mig í söngtextana. Síðasta stykki er ennþá í skoðun, mikinn óratíma tekur alltaf…
Unnusti minn Safnarinn á, auk steinasafns, geisladiskasafns og annarra hefðbundinna safna, 6 ausur, 11 tegundir af morgunkorni, og í eldhússkápnum…
Andarnir sem fylgja antikhúsgögnum Hollendingsins fljúgandi fluttu inn með honum. Stofan mín er orðin glerfín en herbergi sonar míns Byltingamannsins…
Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…
Einhver fegursta saga sem ég þekki er sagan af því þegar litla tígrisdýrið og litli björninn voru á ferðalagi í…
Ég ætti að vera áhyggjufull. Ég stefni hraðbyri í gjaldþrot og jafnvel þótt ég fái vinnu strax í dag, bjargar…
Dósentinn minn dáði og dýrkaði liggur fyrir dauðanum og sagt er að honum hafi hrakað. Ég ætti að fara og…