Sjálfsköðun

Bara aumingjar sem skaða sig viljandi

Undanfarið hef ég fjallað um unglinga sem skaða sjálfa sig, ýmist með hættulegum megrunaraðferðum eða með því að veita sjálfum sér áverka. (meira…)

54 ár ago

Ég get að minnsta kosti meitt sjálfa mig

Undanfarið hef ég beint sjónum mínum að unglingum sem skaða sjálfa sig, ýmist með hættulegum megrunaraðferðum eða með því að veita sjálfum sér…

54 ár ago

Sjálfsköðun

Síðasta miðvikudag sagði ég frá netsamfélögum sem líta á átröskun sem lífsstíl. Á sama hátt eru til netsamfélög ungmenna sem álíta…

54 ár ago

Þegar átröskun er lífstíll

Þegar ég var unglingur hafði fullorðna fólkið áhyggjur af „eiturlyfjadjöflinum“, hraðakstri og ótímabærum barneignum. Þetta voru svona um það bil…

54 ár ago

Er vímuleysi það eina sem skiptir máli?

Sonur minn er á 17. ári og hefur tekið sína gelgju út með því að hlusta á tónlist sem er…

54 ár ago