Fátækt

Hvað merkir hungur á bíblíuskala?

Forstöðumaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna hefur sagt að samfara kórónufaraldrinum megi búast við hungursneyð „á biblíuskala“. Fjölmiðlar víðsvegar um heim hafa slegið…

54 ár ago

Ert þú einn af þessum 86?

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er hlynntur þróunarsamvinnu en fáir þekkja þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Hefur fólk þá nokkra hugmynd um hvað það…

54 ár ago

Íslenska velferðarkerfið?

Vinkona mín veiktist alvarlega á síðasta ári. Kostnaður hennar við læknisþjónustu og lyf á árinu nam 330.000 krónum. Ég á…

54 ár ago

Betl

Það er áreiðanlega erfið vinna að vera betlari.  Sitja aðgerðalaus tímunum saman.  Augnaráð vegfarenda lýsa vorkunnsemi og þó oftar fyrirlitningu,…

54 ár ago

Vestræn klæði

Úganda er land undarlegrar þversagnar. Hér er paradís á jörð. Fullkomið veðurfar; hitastigið á bilinu 20-27 gráður árið um kring.…

54 ár ago

Að vera gjaldþrota

Mamma, af hverju er þetta fólk svona fátækt? Vegna þess hjartað mitt að það er vanþróað. Það kann ekkert nema…

54 ár ago

Sveltandi Íslendingar?

Myndin sem fylgdi frétt DV sýnir svanga Íslendinga í matarleit Það er ömurlegt að samfélagsumræðan skuli vera á því plani…

54 ár ago

Eiga fíklar rétt á framfærslu?

Heimilislausir deyja ungir. Þetta má vafalaust laga með því að banna fólki að vera heimilslaust og gera sjálfsvíg refsiverð. (meira…)

54 ár ago

Jú það á víst fyrir mat

Því ef fók er með lágmarkstekjur þá duga þær fyrir brýnustu nauðsynjum. Þær duga hinsvegar ekki fyrir afborgunum af húslánum…

54 ár ago

Að útrýma fátækt

Það er dálítið klaufalega að orði komist hjá forystumönnum flokksins míns þegar þeir segjast vilja útrýma fátækt á Íslandi. Allavega…

54 ár ago