Ég þoli ekki kjaftasögur. Þ.e.a.s. þegar um er að ræða sögur sem koma almenningi við, þá þoli ég ekki að fá það ekki á hreint hvort er einhver fótur fyrir þeim og hver hann er þá.

Nú gengur saga um að Hulda Elsa Björgvinsdóttir, hafi verið að tjá sig um nauðgunarákæru á hendur Agli Einarssyni og unnustu hans, í kennslu í HR.

Ég er sannarlega enginn aðdáandi ríkissaksóknara og tilbúin til að trúa öllu illu upp á það embætti en þetta er fjandinn hafi það of seigur biti til að hægt sé að kyngja honum hráum.  Vill einhver sem var í þessum tíma vessgú segja okkur hvaða smáfjöður varð að fimm hænum í þessu tilviki?

admin

Recent Posts

Óþvegni ruddinn frá Nasaret

Mér hefur alltaf, frá því að ég var 7-8 ára, þótt Jesús frekar áhugaverður karakter.…

54 ár ago

Launasvik með andlitslyftingu

Það er ekkert nýtt að þeir sem vilja bæta ímynd sína taki upp ný orð…

54 ár ago

Facebook greiðir starfsfólki með geðröskun miskabætur

Facebook hefur samþykkt að greiða samanlagt 52 milljónir bandaríkjadala miskabætur til starfsfólks sem hefur fengið áfallastreituröskun vegna…

54 ár ago

Eru ráðherrar undanþegnir tveggja metra reglunni?

Mynd Ríkisútvarpsins frá blaðamannafundi í Safnahúsinu á Hverfisgötu í gær hefur vakið nokkrar vangaveltur á ritstjórn…

54 ár ago

Eru álfar kannski menn?

Kórónan hefur svo sannarlega kippt stórum hluta allrar starfsemi samfélagsins úr sambandi. Ein afleiðingin er…

54 ár ago

Daily Mail fær gæðavottun frá íslenska ríkinu

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja, líka í Evrópu. Og nú höfum við fengið staðfestingu…

54 ár ago