Umræðan

Um fordóma gegn ljóskum

Bubbi Morthens er geðveikt þreyttur á fordómum gagnvart ljóshærðum konum. Heldur því fram að t.d. Anna Mjöll hafi liðið fyrir…

55 ár ago

Um tjáningarfrelsi og dónaskap

Mér sýnist á umræðunni í netheimum að nokkurs misskilnings gæti um það hvað orðið tjáningarfrelsi merkir. Tjáningarfrelsi merkir semsagt að…

55 ár ago

Tilfinningagreind er kjaftæði

Tilfinningagreind, hver fjandinn er það? Flestum greindarþáttum má lýsa sem getu til að leysa verkefni en tilfinningagreind er dálítið flóknara…

55 ár ago

Er facebook að gera okkur sjálfhverfari?

Þegar afi var að alast upp var bóklestur unglinga eitt stærsta samfélagsmeinið. Ungdómurinn nennti ekki lengur að vinna, heldur lá…

55 ár ago

Nýtt hóprunk

Jæja þá virðist vera dottið úr tísku að segja reynslusögur af kynferðislegri áreitni og ofbeldi af hálfu gvuðsmanna, allavega í…

55 ár ago

Nillinn er ekki að fara að hringja í þig

Hvernig er símaskrá ritstýrt? Snýst það um að ákveða leturstærð eða það hvort skyndihjálparsíðurnar eru fremst eða aftast í skránni?…

55 ár ago

Af meðvirkni

Meðvirkni er í tísku. Bæði það að játa meðvirkni sína og iðrast hennar og einnig að hneykslast á meintri meðvirkni…

55 ár ago

Af rassgötum og tussum

Ég nota orðið rassgat sem vægt blótsyrði, svona til að gefa til kynna að mér sé eilítið sigið í skap.…

55 ár ago

Hvað merkir orðið velferðarkerfi?

Eftir umræðuna um atvinnuleysi á facebook í gærkvöld, get ég ekki orða bundist. Það er engu líkara en að fólk…

55 ár ago

Hvar er kreppan?

Verðlag hefur ekki lækkað í Kringlunni. Samt eru nánast öll bílastæði full. Úrvalið hefur heldur ekki minnkað, þessar verslanir eru…

55 ár ago