Mannréttinda og friðarmál

Og auðvitað getur enginn svarað heiðarlega

Í gær birti ég pistil þar sem ég kallaði eftir umræðu um það hvar þeir sem telja réttmætt að hefta tjáningarfrelsi…

55 ár ago

Bæjarstjórn Akureyrar á að skammast sín

Hvar í veröldinni, annarsstaðar en á Íslandi, myndi bæjarstjórn lýsa því yfir opinberlega að hún hafi gert rétt með því að…

55 ár ago

Skólaheimsókn í Úganda

Síðasta vor var ég svo lánsöm að fá tækifæri til þess að ferðast til Úganda. Einn af mörgum eftirminnilegum atburðum…

55 ár ago

Enginn grátkór þótt málefnin séu alvarleg

Áttundi mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Fjölmörg samtök og hreyfingar hafa fagnað þessum degi á síðustu…

55 ár ago

Viltu fá að éta? Mígðu þá í bauk.

Fyrir liggur úrskurður Persónuverndar um að félagsmálanefnd Fljótsdalshéraðs hafi ekki verið heimilt að krefja umsækjanda um fjárhagsaðstoð um þvagsýni. (meira…)

55 ár ago

Einhver verri og óheppnari en Ragnar Þór

 Góður maður verður fyrir óljósum ásökunum um kynferðisbrot gegn barni. (meira…)

55 ár ago

Þegar mamma man ekki hverjum hún hefur sofið hjá

- um réttarstöðu rangfeðraðra og ófeðraðra barna Samkvæmt íslenskum lögum á barn rétt á að þekkja báða foreldra sína. Það…

55 ár ago

Svínahausarasismi

Nei elskurnar, það á ekki að refsa fólki fyrir að vera fífl. (meira…)

55 ár ago

Grimmdin, heimskan og fimmstjörnu hótelin

Umræðan um mál stúlknanna sem sitja í fangelsi í Tékklandi fyrir kókaínsmygl gerir mig bæði sorgmædda og reiða. Eins og…

55 ár ago

Ert þú einn af þessum 86?

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er hlynntur þróunarsamvinnu en fáir þekkja þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Hefur fólk þá nokkra hugmynd um hvað það…

55 ár ago