Undarleg og ósannfærandi finnst mér sú hugmynd sem einhverjir halda nú á lofti að það sé tilgangslaust að berjast fyrir…
Nokkur misskilnings gætir um tilgang þeirra sem krefjast endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála. Sumir spyrja hver tilgangurinn sé, nú þegar Sævar…
Sævar Ciesielski er látinn. Hann sat í einangun í tvö ár. Hann var beittur pyndingum. Hann var sakfelldur fyrir morð…
Maður kemst bara við af því að heyra um virðingu ráðamanna í Bandaríkjunum fyrir islömskum hefðum. Reyndar er hefðin sú, allsstaðar…
Ung að árum lærði ég þjóðkvæði sem mér fannst álíka óhugnanlegt og Ókindarkvæði. Það hefst á línunni einum unni ég manninum og…
Ég biðst afsökunar á því að hafa fagnað því þegar Ögmundur tók við embætti mannréttindaráðherra. Ég taldi að hann myndi…
Ég þekki konu sem hélt að hún væri að verða geðveik. Hún gat ekki sett óhreinar nærbuxur í taukörfuna, heldur…
Múslímar eru að yfirtaka heiminn. "Í alvöru, þetta fjölgar sér eins og kanínur" Eins og fram kemur í þessu myndbandi,…
Ég hef töluvert álit á Ögmundi Jónassyni. Allavega tel ég hann öðrum líklegri til að koma góðum hlutum til leiðar…
Ég er nokkuð viss um að Dylan hefur verið undir áhrifum af þessum söng þegar hann samdi With God on…