Skilgreinir Facebook helgiathafnir sem barnaklám?

55 ár ago

Svo virðist sem Facebook skilgreini helgiathafnir sem barnaklám. Ég póstaði mynd af trúarathöfn á Facebook í morgun, í tilefni af…

Fordómar gagnvart einhleypum

55 ár ago

Það er árið 2018 og ennþá viðgengst það að komið er fram við einhleypt fólk eins og einhverskonar úrkast. Á Bolungarvík…

Kynvillingar og Epalhommar

55 ár ago

Þann 14.12. 2017 sakfelldi Hæstiréttur tvo menn fyrir hatursorðræðu. Hugtakið hatursorðræða er reyndar ekki notað í lögum en með því…

Veitum biskupnum verkfallsrétt

55 ár ago

  Biskup fær 270.000 króna afturvirka hækkun Færri fá desemberuppbót en í fyrra Þann 19. desember sl. stóðu þessar fyrirsagnir…

Þegar Gillz sendi mótmælendur heim til fólks – eða ekki

55 ár ago

Haustið 2009 tók ég þátt í mótmælum við heimili Rögnu Árnadóttur. Það var vond hugmynd. Ekki af því að það…

Stöðugleikastjórn í fæðingu

55 ár ago

Myndin er eftir Gunnar Karlsson  Ég hef enn ekki séð neinn almennan félagsmann í Vg lýsa ánægju sinni með það…

Gestapistill – Er nægilegt framboð af miðaldra oflátungum?

55 ár ago

Björn Ragnar Björnsson skrifar: Réttlæti, frelsi, jafnræði og lýðræði. Hátíðlegt! Stór orð, stór hugtök en því miður ekki stór raunveruleiki.…

Gestapistill – Búum okkur undir breytta framtíð

55 ár ago

Mynd: mbl,is/Hanna - Gestapistill eftir Guðmund Karl Karlsson  Ég heiti Guðmundur Karl Karlsson, ég er fæddur 1982 og ég gef…

Flóttakona hýdd í Íran – Norðmenn ábyrgir

55 ár ago

Fyrr í þessari viku var flóttakona hýdd í Íran. Hún heitir Leila Bayat og okkur kemur þetta mál við, ekki…

Kosningaspá 2017

55 ár ago

Alþingiskosningar framundan og um að gera að vinda sér í kosningaspá. Hér má sjá þróunina á fylgi flokkanna síðustu árin og…