Úrskurðarnefnd sendir borgurum fingurinn

55 ár ago

Ég er búin að fá þessi gögn sem úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi óhætt að sýna almenningi og ég hef sjaldan…

Ég fæ aðgang að Búsóskýrslunni

55 ár ago

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál er loksins komin að niðurstöðu um það hvort lögga sé stætt á að synja mér um aðgang…

Borgaraleg óhlýðni Alþingis?

55 ár ago

Samkvæmt fréttum gera reglur Evrópuráðsins ráð fyrir kynjakvótum. Hér segir  að kynjahlutföll eigi að endurspegla kynjahlutföll á þingi og að…

Ótrúverðug mistök

55 ár ago

Almennur borgari stendur fyrir undirskriftasöfnun sem stjórnvöldum líkar stórilla. Hann er boðaður á fund ráðherra en fundarboðið einnig sent á…

Forsætisráðherra verndar kúgaða og þjáða

55 ár ago

Forsætisráðherra telur þjóðaratkvæðagreiðslur ekkert rosalega lýðræðislegar nema þegar hann stendur fyrir þeim sjálfur. Í fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun lýsti…

Sigurður Ingi er persónulega ábyrgur

55 ár ago

Í dag stóð til að Þjórsárver yrðu loksins friðlýst að því marki að náttúru landins yrði hlíft við Norðlingaveitu. Ekkert…

Endurskilgreiningar

55 ár ago

Tungumálið kemur upp um viðhorf okkar. Stundum afhjúpar það viðhorf sem við erum horfin frá en lituðu samfélag okkar um…

Skiptir fjöldinn silfurskeiðadrengina máli?

55 ár ago

Eitt af fyrstu afrekum Sigmundar Davíðs í embætti forsætisráðherra var að láta frá sér ummæli á þá leið að þegar…

Eins og hýenan rennur á blóðslóð

55 ár ago

Rétt eins og hýenan rennur á blóðslóð, ráðast vinstri sósíalistar af hörku gegn öllum þeim sem andmæla hinni „réttu skoðun“.…

Stærstu mistök Reykvíkinga

55 ár ago

Í upphafi 19. aldar var Reykjavík varla meira en þorp.  Þar bjó rjómi þjóðarinnar, athafnamenn og harðduglegt fólk sem byggði…