Categories: Allt efniNo Borders

Upphaf Lekamáls Innanríkisráðuneytisins

Blaðamennirnir Jón Bjarki Magnússon og Jóhann Páll Jóhannsson flettu ofan af einu stærsta hneykslismáli síðustu ára; Lekamáli Innanríkisráðuneytisins. Málið snerist um ólöglega meðferð upplýsinga. Aðstoðarmaður ráðherra afhenti fjölmiðum, ekki aðeins viðkvæmar persónuupplýsingar um hælisleitendur, heldur einnig rangar og ærumeiðandi upplýsingar.

Allir þekkja það afrek blaðamannanna tveggja að upplýsa málið, þrátt fyrir mikið andstreymi allt þar til ljóst varð að ráðherra hafði ítrekað veitt rangar og villandi upplýsingar, auk þess að reyna að hafa áhrif á rannsókn málsins. Færri vita að Jón Bjarki heyrði fréttirnar fyrst í Harmageddon. Haukur hafði brugðist snarlega við þegar hann sá umfjöllun um trúnaðarmál í fjölmiðlum, sótt Evelyn og bankað upp á hjá Harmageddon. Og hér er í fyrsta sinn fjallað um þá hlið málsins í fjölmiðlum.

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago