Ég ætla langt en eflaust má
um allar mínar stundir
leika djarft og leggja þá
líf og gleði undir.
Yrkja kvæði, brjóta bein,
bera ótal steina.
stika vegi, möndla mein
mæta, hlusta, skeina.

Hvort ég heldur kvelst og kvel
kvarta, hata, skamma
eða geri einatt vel
elska, lifið, djamma.
Undurfagran ávöxt ber
eða fer á geði,
legg ég samt í heimi hér
hjarta mitt að veði.

Haukur, maí 2016

Mynd: Þorkell Ágúst Óttarsson

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Do I?

3 ár ago

Þremur árum síðar

Í dag eru liðin 3 ár síðan ég varð að leggja bílnum mínum vegna þess…

3 ár ago

Ávarp Steinunnar á Austurvelli 9. júní 2019

Haukurþú sem ert okkur týndur.Er rökrétt að tala um þig, hér á þessum stað, í…

3 ár ago

Dáinn, ekki grafinn, en gleymdur?

Nú á laugardag, þann 6. mars, verða liðin 3 ár frá því að við fengum…

3 ár ago

Balkan Bandið – janúar 2015

Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband…

3 ár ago

Um Skugga ástarinnar

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða…

3 ár ago