Kynjamismunun

Að skapa gjá milli kvenna

Mér finnst bleikt.is óþolandi síða. Ekki vegna þess hve hátt hlutfall af efninu snýst um tísku og sambönd heldur vegna…

55 ár ago

Ekki kvenmannsverk

Arngrímur Vídalín er einn af mínum uppáhalds pennum. Í þessari grein er samt eitt sem kemur mér spánskt fyrir sjónir, þ.e. túlkun…

55 ár ago

Er María Lilja jafn klikkuð og J.K. Rowling?

Um daginn fékk María Lilja Þrastardóttir dálítið klikkaða hugmynd. Hélt semsé að til væru konur sem hefðu áhuga á fleiru…

55 ár ago

Bílar, klám og önnur áhugamál iðnaðarmanna

Hver eru áhugamál kvenna ef ekki karlmenn og naglalakk? Um hvern fjárann ætti kvennaþáttur að fjalla ef ekki þetta tvennt,…

55 ár ago

Hugleiðing um fórnarlömb

Stór meirihluti flóttamanna er karlkyns og þær konur sem flýja eiga töluvert meiri líkur á að fá aðstoð af mannúðarástæðum.Stór…

55 ár ago

Kynjakvóta í fangelsin?

Sömu laun fyrir sömu vinnu. Sanngjörn krafa, eðlileg krafa og þótt þeir séu til sem sjá ekkert athugavert við lægri…

55 ár ago

Kvenhetjur í barnaefni – hafa fjölmiðlar áhrif?

Fjölmiðar móta okkur. Hljóta að gera það. Fyrirtæki myndu ekki verja skrilljón trilljónum í auglýsingar ef þær skiluðu ekki hagnaði.…

55 ár ago

Og þetta þykir virðingarvert starf

Má bjóða þér verulega kvenfjandsamlegt starf? Vinnu sem felst í því að þrefa og þrasa allan daginn? Vinnuumhverfi sem reynir…

55 ár ago

Og ef við skoðum önnur netskrif en pólitísk …

Þátttaka kvenna í skrifum og umræðum á pólitískum netmiðlum segir líklega eitthvað um áhuga kvenna á pólitík. Þeir gefa hinsvegar…

55 ár ago